Hver ætli sé að tjá sig hér, Steingrímur eða Jóhann?

Þetta er ótrúlegur leikmaður. Hver hefur síðast liðið ár verið að neyða þessum Icesave samningum uppá þjóðina, með þeim skýringum að heimsendir blasi við, sé þetta ekki samþykkt. Hver var eitt þrumuský þegar forseti vor Hr. Ólafur Ragnar Grímsson neitaðið að skrifa undir Icesave lögin sem ríkisstjórn Jóhönnu og Jóhanns hafði rekið af hörku í gegnum þingið.

Þessi maður er ekki mark takandi á. Hann er búinn að fara í marga hringi. Sjáið þið síðan til, að þegar þessum samningum verður hafnað eins og okkur ber. þá verður hann fyrstur til að eigna sér heiðurinn, hann á einhvern veginn eftir að gera leikfléttu um það.


mbl.is Ver samningaleið stjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann minnir á hvirfilbylinn í Queensland í Ástralí sem snýst  á ógnarhraða og veldur miklu tjóni.   Þessir strókar verða til í hvirflinum á fjármálaráðherra,eru því réttnefndir hvirfilbylir.

Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2010 kl. 03:11

2 identicon

Ragnar Reykás er hér á ferð

Eva Sól (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 08:32

3 Smámynd: Helgi Kr. Sigmundsson

Það verður mjög erfitt fyrir ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms að eigna sér heiðurinn af nýju samkomulagi, sem verður sanngjarnara fyrir alla málsaðila. 

Ég geri þó fastlega ráð fyrir að slíkt verði einmitt reynt og bý mig undir mikið gaman að fylgjast með þeim væntanlegu bægslagangi.

Helgi Kr. Sigmundsson, 20.2.2010 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband