Lítið um þetta mál á RUV

Það hefur vakið furðu mína, hvað lítið er fjallað um þessa skýrslu, á ríkisfjölmiðlinum RÚV, sem Steingrímur J. dreifði á alþingi rétt fyrir páskafrí þingmanna. Þar sem hann og Jóhanna hafa vísvitandi gefið skotleyfi á heimili og fyrirtæki landsmanna.

Reyndar eru viðbrögð þjósfélagsins frekar dræm líka, sennilega er landinn orðin dofinn yfir öllum fáranleikanum sem hefur tíðkast uppá síðkastið hjá valdhöfum.

Mitt mat er að stefna Steingrími J. og Jóhannu fyrir landsdóm út af afglöpum í starfi.

 


mbl.is Steingrímur íhugi stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þú ert ekki einn um það því að ég gæti vel hugsað mér að sjá þau þar líka!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2011 kl. 14:18

2 Smámynd: Sandy

Ekki spurning, þau eiga að víkja strax en hvernig fáum við þau til þess? Annars hef ég ekki minni áhyggjur af að launasamningarnir hafi verið samþykktir, ég er bara ekki að skilja hvers vegna.

Sandy, 26.5.2011 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband